Sameinumst hjálpum ţeim, sem minna mega sín.........

375680_2622437847305_1445981767_33016552_786307067_n_1.jpgHjálp í neyđ, söfnum fyrir matvćlum til ađ létta undir međ efnalitlum heimilum landsins fyrir komandi jólahátíđ og nćstu misserin.

Nei - Landsbankinn má eiga sinn hagnađ, en ef sómi vćri af honum - gćfi hann til söfnunar Fjölskylduhjálpar Íslands sem hófst í dag ţann 3ja nóvember.

Afhverju?

2500 börn búa hjá foreldrum sem neyđast reglulega til leita eftir matarađstođ til samtakanna sem úthlutuđu  24000 matarúthlutunum s.l. tólf mánuđi samkvćmt skýrslu sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands vann fyrir samtökin.

Borgarstjóri Reykjavíkur, Jón Gnarr og Páll Óskar tónlistarmađur hringdu fyrstu símtölin fyrir Fjölskylduhjálpina í dag. Fréttatilkynning var send til allra fjölmiđla, en hvorki RÚV né Stöđ 2 lét sjá sig á svćđinu. Morgunblađiđ var međ ljósmyndara til taks ásamt DV. Fleiri voru ţađ nú ekki.

Mađur spyr - er ţetta ţöggun?

Hvađ sem máliđ er, ţá er ţetta samt stađreynd.

Borgarstjóri Reykjavíkur, Jón Gnarr, á heiđur skiliđ fyrir ađ mćta og veita verkefninu áhuga. Enda er Reykjavík eina "bćjarfélagiđ" sem styrkir Fjölskylduhjálp Íslands. Önnur nágrannasveitafélög hafa ekki styrkt ţetta verkefni ţó svo skjólstćđingar komi úr öllum sveitarfélögum.

Páll Óskar á líka heiđur skiliđ fyrir ađ bregđast skjótt viđ og sýna verkefninu verulegan áhuga.

Von mín er sú ađ fleiri taki ţessa heiđursmenn sér til fyrirmyndar.

 


mbl.is Hagnađur Landsbankans 27 milljarđar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband