19.10.2008 | 02:05
Ég hlakka til jólanna!
Jólin eru ađ nálgast. Ađ vísu eru enn góđir tveir mánuđir til jóla - en ţau nálgast. Ég hef aldrei "vaxiđ" uppúr jólunum. Ég elska pakka vildi helst fá ađ opna einn fyrir matinn međ börnunum. Vćri líka alveg til í ađ setja skóinn útí glugga. En jólasveinarnir gefa víst ekki svona stórum börnum í skóinn.
Miđjan mín var ekki nema 4ja ára ţegar ég byrjađi í HÍ. Á ţeim árum var mađur yfirleitt í prófum fram til 21. des - jólunum var svo reddađ á tveim dögum - allur pakkinn. Hún rak ţví upp stór augu ţegar hún var 9 ára og ég bakađi smákökur fyrir jólin (ţá búin međ skólann). "Mamma - ég hélt ađ ţú kynnir ekki ađ baka piparkökur" varđ henni ađ orđi. Viđ sendum líka jólakort ţađ áriđ og ýmislegt fleira sem hafđi orđiđ ađ víkja fyrir próflestri fyrri ára.
Fyrstu jólin eftir ađ ég klárađi skólann lennti ég samt í tímahraki. Máliđ var ađ mér fannst ég hafa allan tímann í heiminum til ađ undirbúa jólin ţar sem ég ţurfti ekki ađ lesa fyrir próf. Vaknađi svo upp viđ vondan draum rétt fyrir jól og átti eftir ađ gera ansi margt.
Núna langar mig ađ byrja snemma á jólaundirbúning og njóta fleiri samverustunda međ fjölskyldunni. Nýta helgarnar vel fram til jóla. Föndra međ krökkunum, búa til jólakort, baka og bara ýmislegt. Vanda vel til jólagjafa sem sníđa ţarf ađ tíđarandanum.
Eftir ţetta viđburđaríka haust ţá vil ég bara vera laus viđ allt óţarfa stress - nú og óţarfa bruđl. Jólin verđa kannski ekki hátíđ kaupmanna í ár eins og ţau hafa veriđ allt of mikiđ fram til ţessa. Jólin verđa vonandi tími fjölskyldunnar, hátíđ ljóss og friđar.
Litli jólapúkinn í mér er farinn ađ kurra og ég er bara farin ađ hlakka virkilega til jólanna.
Jólin eru snilld.
Athugasemdir
Okkar jól byrja alltaf fyrstu helgina í desember, ţá skreyta börnin heimiliđ. Svo byrja ţau ađ baka, ég sé bara um ađ setja smákökurnar í ofnin og taka ţćr út bakađar. Svo á ađfangadagskvöld er ég međ súkkulađi, ţreyttann rjóma og smákökur fyrir alla ćttina.
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 19.10.2008 kl. 02:11
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.