Ég áttaði mig á svolitlu alveg stórskemmtilegu!

Það heitir Þjóðarsálin.

Veit ekki af hverju ég hef ekki dottið niður á þetta fyrr.

En núna er ég komin með harðsperrur í kjálkana af hlátri, líkt og þegar ég kom af Hellisbúanum hérna um árið.

http://kermit.blog.is/blog/kermit/entry/950737/

Þetta er bara fyndið!


mbl.is Vilja Þráin aftur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Þjóðarsálin hittir oft naglann á höfuðið....

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 19.9.2009 kl. 02:47

2 Smámynd: Jenný Stefanía Jensdóttir

Sjúkdómseinkennið "harðsperrur" fær maður, þegar ónotaðir vöðvar verða skyndilega undir miklu álagi, eftir langvinnt slen í sömu vöðvum.

Til að fyrirbyggja harðsperrur á þeim stað sem greinahöfundur lýsir, væri ráðlegt að brosa meira, og kannski hlæja lítið eitt svona 5 mínútur á dag.

Harðsperrur munu þá heyra sögunni til.

Jenný Stefanía Jensdóttir, 19.9.2009 kl. 06:24

3 identicon

Það sannast æ ofan í æ að það þarf ekki mikið til að gleðja saklausar sálir.

Grefillinn Sjálfur - Koma svo! (IP-tala skráð) 19.9.2009 kl. 08:03

4 Smámynd: Lísa Björk Ingólfsdóttir

Takk fyrir þetta öllsömul :)

Jú jú, Jenný - eitthvað til í því, en. Maður röltir nú eitthvað á degi hverjum og tekur jafnvel smá sprett á eftir hund eða barni.  Það er nú samt alveg sársaukalaust þar til maður fer að hlaupa mun meir en vanalega sjáðu til. Svo þessi kenning er ekki alveg skotheld hjá þér.

Annars er öllum hollt að brosa oft og hlæja mikið. Það lengir lífið.

Lísa Björk Ingólfsdóttir, 19.9.2009 kl. 10:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband