5.10.2009 | 14:58
Told you so!
Auðvitað gátu menn sagt sér það sjálfir að honum var stillt upp við vegg. Hann var auðvitað maður með meirum og henti ráðherrastólnum í Jóhönnu og Steingrím (nei - ekki í bókstaflegri merkingu). Þetta er kúgun engu að síður. Og ég gæti best haldið að þetta sé ekkert einsdæmi á Alþingi í dag. Kúganir og hótanir. Andlegt ofbeldi svo ekki sé minna sagt.
Oj bara.
Ögmundur: Var stillt upp við vegg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ömurlegt er að Ömmi sé að verða skáztur....
180' ballettsnúníngur á tá hjá mér, & það er ekki kvalalauzt.
Steingrímur Helgason, 6.10.2009 kl. 00:36
Ögmundur er flottur stjórnmálamaður, hann hefur hugsjónir og fer eftir þeim.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 6.10.2009 kl. 00:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.