Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Kæra Lísa Björk
Mér er sönn anægja að fá þig sem bloggvin. Bloggið þitt er athyglisvert Bestu kveðjur Bjorn
Björn Emilsson, mið. 14. júlí 2010
Ritgerð
Sæl Lísa, Hinn 4. janúar 2009 ritaðir þú á blogg Friðriks Þórs Guðmundssonar eftirfarandi: "By the way Snorri - ég gerði ritgerð um arð Landsvirkjunnar vegna orkusölu til álvera á sínum tíma. Hef mikil og góð gögn hvað það varðar. Og ég get sagt þér - þú ert gjörsamlega úti að........." Er hægt að nálgast þessa ritgerð og ekki síður umrædd gögn einhvers staðar? Með kærri kveðju, Ágúst Lúðvíksson
Ágúst Lúðvíksson (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 5. maí 2009
Góður drengur
Ja, þar er ég sammála þér Lísa Björk. Væri gaman að fá gamlan bekkjarbróður í ráðuneyti og ekki síður gaman að sjá andlit gamallar bekkjarsystur á blogginu. Hvar er Valgerður Saga :o)
Þórður Vilberg Oddsson, mið. 28. jan. 2009