13.4.2010 | 15:02
Hvernig gat þetta farið framhjá FME?
Í skýrslu FME frá því í ágúst 2008 kemur eftirfarandi fram:
14.08.2008
Icelandic banks pass the FME stress test
The four largest commercial banks all pass the regular stress test of the Icelandic Financial Supervisory Authority (FME).
The FME has calculated the effects of simultaneous shocks on capital ratios of the largest Icelandic banks. The shocks imply that a financial undertaking must be in a position to take on certain setbacks that simultaneously may lead to changes in the value of shares, market bonds, non-performing/impaired loans and appropriated assets and the Icelandic krona without having its capital adequacy ratio drop below 8%. It should be mentioned that the stress test is a point test. Consequently the capital ratios of the banks at the end of Q2 2008 reflect the effects of the turbulance in the financial markets in the second half of the year 2007 and the first half of the year 2008, i.e. before the calculation of the effect of the stress test. In addition to the formal stress tests the FME conducts various stress tests as deemed necessary in each case.
The Director General of the FME, Mr. Jónas Fr. Jónsson:
The results from the stress-test indicates that the capital ratios of the banks are solid and can withstand considerable financial shocks. Shareholders and management of the banks need to focus on maintaining strong capital and even increase it, as capital levels need constantly to be reviewed in light of different risk factors in the operations of each company.
The effects of aforementioned simultaneous shocks on capital ratio are following as of end of Q2 2008.
http://www.fme.is/?PageID=14&NewsID=304
Auðvitað getur þetta ekki staðist. Í rannsóknarskýrslu Alþingis kemur fram að bankarnir sjálfir hafi túlkað áhættuna á bak við hin ýmsu viðskipti. Hefðu þau verið túlkuð rétt samkvæmt stöðlum þeim sem FME gefur út (BASIL II) hefði útkoman verið nokkuð önnur.
Til að mynda má sjá í Árskýrslu Landsbankans 2007 að 9 viðskiptavinir hafi útlán yfir 10% af eigin fé bankans en enginn fari yfir 25% sem er það hámark sem staðlar FME segja til um. En annað kemur í ljós við lestur rannsóknarskýrslunnar.
Sjálf gerði ég nokkra útreikninga á CAR Landsbankans fyrir um ári síðan útfrá upplýsingum sem birtust í Morgunblaðinu árið vegna lána til Björgólfsfeðga. Á þeim tíma voru ekki nægar upplýsingar til að reikna út hvernig staða bankans var raunverulega en eitthvað var ég samkvæmt útreikningum mínum að miða við CAR 5,4% fyrir Landsbankann eftir stresstest þegar tillit var tekið til útlána til eigenda bankans og tengdra félaga. Það verður spennandi að reikna þetta út aftur með þeim upplýsingum sem nú liggja fyrir.
Skynjuðu að dansinum var að ljúka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.