Eru kannski Icesave peningarnir hér?

Stundum fær maður merkilegar athugasemdir frá fróðu fólki. Þessi held ég þó að sé hve merkilegust.

"Persónulega veit ég að hingað voru millifærðar af erlendum reikningum hundruð milljóna eftir hrun og setningu Neyðarlaga og gjaldeyrishafta. En ég hef bara yfirsýn yfir mjög lítinn hluta af þeim flutningum. Þannig að þeir hlaupa á einhverjum milljörðum í heildina. Enda Íslendingum óheimilt að eiga gjaldeyri erlendis.

Hver stök millifærsla er bundin einverri bankaleynd, en heildin er það ekki og má sennilega lesa úr opinberum hagtölum."

sigkja (IP-tala skráð) 28.3.2011 kl. 01:16

http://wonderwoman.blog.is/blog/wonderwoman/entry/1153581/

Endilega lesið athugasemd númer 19.

Nú vitum við fyrir víst að okkur er nánast aldrei sagður sannleikurinn þegar yfirvöld eru annars vegar.

Hvernig væri að krefjast nú að farið væri yfir allar millifærslur hér í aðdraganda hruns (og eftir) og svipta hulunni af bankaleynd. Bankaleynd er til þess eins að leyna einhverju.


mbl.is SFO rannsakar Landsbankann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband