Facebook sennilega ekki alltaf góð samskiptaleið.......

Það er nú reyndar svo að stundum kemst ég að ýmislegu í sambandi við fólk sem ég þekki ágætlega einmitt á Fésbók.  Til dæmis hafa þar frést sambandsslit - ný sambönd og hvað eina.  Jú, það er svosem ágætt að þurfa ekki að vera með "beina tilkynningarskyldu" hvað þetta varðar - eins og við sáum nú í áramótaskaupinuWoundering .  Bara lesa yfir statusbreytingar vina sinna.  En það er greinilegt að það eru ekki allir sáttir við þetta form............
mbl.is Myrti fyrrum eiginkonu sína vegna stöðubreytingar á Facebook
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Úbs..

Sigrún Jónsdóttir, 23.1.2009 kl. 11:08

2 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

  Maður verður þá að passa sig á fésbókinni

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 24.1.2009 kl. 01:03

3 Smámynd: Eygló

Skítt með tilkynningaskylduna, verra með

tilfinningaskylduna.

Ég lufsaðist nú á þessa fésbók.

Sumt hefur verið virkilega skemmtilegt (séð nýfæddar frænkur og ýmislegt. Hrikalegur tímaþjófur. Svo er maður gabbaður með alls kyns boðum um að gera þetta eða hitt eða taka þátt í þessu eða hinu, - - - en um leið opnar maður gáttir sem maður ímyndar sér lokaðar.

Eygló, 24.1.2009 kl. 01:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband