Gylfi Magnússon er drengur góður

og mér lýst ljómandi vel á það að fá hann í ríkisstjórn. Ég held ekki að neinn geti haft efasemdir um það en ef hann þarf þá að draga sig í hlé frá HÍ þá verður það líka mikill missir.

Jóhanna hefur nú oft verið sú eina sem ég hef haft álit á í stjórn/alþingi. En þetta með evrópumálin er ekki að kveikja í mér.

Ingibjörg finnst mér að eigi að gefa sér frí. Fólk vildi alveg nýja ríkisstjórn og hún var valdamikil í þeirri gömlu. Ef hún verður kjörin á þing í næstu kostningum ok - en fram til þess ætti hún að hlusta á fólkið sem kallaði vanhæf ríkisstjórn.


mbl.is Nær Evrópu með Vinstri grænum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Ég vona svo sannarlega að þeir taki 1 - 2 utanþingsmenn inn í þessa bráðabirgðastjórn, helst fleiri og auðvitað á Ingibjörg að taka sér veikindafrí.

Sigrún Jónsdóttir, 29.1.2009 kl. 00:58

2 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Auðvitað á ISG að taka sér langt veikindafrí. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 29.1.2009 kl. 01:00

3 Smámynd: Eygló

Alltaf þótt mikið til Gylfa Magnússonar koma.

Eygló, 29.1.2009 kl. 03:07

4 Smámynd: Stefanía

Ég er nú farin að halda að þau hafi misskilið þetta allt  og séu að reyna að mynda vanæfa ríkisstjórn !

Stefanía, 29.1.2009 kl. 17:39

5 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Ingibjörg Sólrún á fyrst og fremst að fara í veikindaorlof. Það er ekki víst hvað lífið endist henni lengi ef hún ætla að hundsa veikindi sín áfram

Rakel Sigurgeirsdóttir, 29.1.2009 kl. 18:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband