Þessi grein ætti að lesast oft og vel!

"Þau brýnu frumvörp sem ekki hafa fengið afgreiðslu eru: Frumvarp um 4% þak á verðtryggingu, lyklafrumvarp, leiðrétting höfuðstóls lána, lög um gjaldþrotaskipti og fyrningu kröfuréttinda, lög um hópmálsóknir, lög um umboðsmann skuldara, lög um greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna, lög um greiðsluaðlögun einstaklinga.

Mörg þessara mála hafa verið þæfð eða svæfð og þvælt um nánast allt milli himins og jarðar annað en það sem skiptir þorra heimila mestu máli. Yfirlýsing forsætisráðherra um ágæti aðgerða stjórnvalda er nýjasta fjöðurin í skrúðgöngu fáránleikans." (tilvísun í greinina sjálfa)

Er einhver í vafa um það að almenningur þarf að rísa upp?


mbl.is Óttast setningu bráðabirgðalaga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Akkúrat það er það sem að ég mundi halda að við verðum að gera... rísa upp og koma þessari stjórn frá hið snarasta.

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 10.6.2010 kl. 10:23

2 identicon

Það þarf að leiða Ríkisstjórn og þingmenn í sláturhúsið og það strax. Þetta fólk er eins og sagt er í sveitinni ekki hæft til undan eldis !

ÓÁS (IP-tala skráð) 10.6.2010 kl. 13:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband