29.9.2009 | 23:23
Brown hefur talað - aftur!
Þar sem Brown hefur nú sagt frá því opinberlega að almenningur eigi ekki að greiða fyrir mistök bankanna - þá hljótum við að geta rifið þetta samningsplagg þeirra og sent honum í pósti.
Held ekki að nokkur lögfræðingur mundi taka þátt í svona mismunum. Almenningur í Bretlandi borgar ekki mistökin - ekki almenningur á Íslandi heldur!
Umræddur banki er orðin gjaldþrota og það er ákveðið lagalegt ferli sem fylgir því að sækja kröfur í þrotabú. Gjörið svo vel og hana nú.
ALMENNINGUR ÞARF EKKI AÐ GREIÐA FYRIR MISTÖK BANKANNA (Brown,Gordon 2009).
Þakkaði Brown fyrir að bjarga Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Heyr, heyr
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 30.9.2009 kl. 00:34
Rétt hjá þér frænka
ÁFRAM ÍSLAND
NEI við ESB - NEI við Icesave - NEI við AGS
Styðjum Samtök Fullveldissinna
http://www.fullvalda.is
http://fullvalda.blog.is/blog/fullvalda/
Ísleifur Gíslason, 30.9.2009 kl. 01:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.