Allar góðar sápuóperur enda með "twist"....

Landsmenn sitja með nefið klesst að sjónvarpsskjánum, með pakka af tissue á borðinu, öndina í hálsinum og vona að alþingismenn vorir geri það sama og ráð er gert fyrir í góðri sápuóperu - SKIPTI UM SKOÐUN!

Landinn mundi gjarnan vilja sjá framhaldið, þar sem Bretar fá að éta ofan í sig hryðjuverkalögun sem skuldajöfnun. Landinn vildi svo gjarnan horfa á þáttinn sem fjallar um Ísland í málsókn gegn Bretum og Hollendingum um lagaleg gildi mála.

Landinn vill að þessi sápuópera endi eins og allar góðar sápuóperur gera "með twist" sem skilur áhorfandann eftir agndofa og titrandi af spenningi eftir framhaldinu.

 


mbl.is 10 vikna umfjöllun að ljúka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband